Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rænt í strætóskýli!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það væri nú hægt að kæra lögregluna fyrir vanrækslu bara fyrir að segja þetta.

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta sem ég hef skrifað hér er aðalega það sem ég hef lesið af cnet, zdnet og fleiri review stöðum ásamt fólki sem hefur notað xp. Easy cd virkar kanski hjá þér, kanski ekki öðrum, hvort það er microsoft eða adaptec að kenna það veit ég ekki.

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er ekki að tala um hvað ég mun gera, ég er að tala um það sem flestir gera, nota bara það sem til er í XP og hætta að spá í hitt, þannig fara hin fyrirtækin á hausinn. Hvað mundi gerast með dekkjaframleiðslu ef að allir bílar kæmu með dekk bara frá einum framleiðenda. Heldurðu að fólk mundi spá í að fá sér einhverja aðra tegund?

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þegar þetta mál var í umræðunni var Netscape og IE mjög sambærilegir browserar, ég notaði Netscape á þeim tíma. IE fór með Windows og þar með voru allar nýjar tölvur sem seldar voru með browser. Fólk sá engan tilgang í að ná í nýjan browser meðan það hafði browser sem var allveg sambærilegur við allt sem til var á markaðnum. Við þetta fór Netscape í gríðalega lægð og þróunin á næstu Navigator útgáfum datt allveg niður. Samkeppnin fór. Sem betur fer höfum við enþá Operu til að keppa við IE....

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Lógíkin bak við þetta er að þegar samkeppnin er horfin þá versna gæðin á vörunni. Þetta sem microsoft er að gera er sure way að drepa alla samkeppni. Auk þess þá er þetta bara skref í áttina að .NET og allir vita að núna er .NET helvíti á jörðu. En fyrst að microsoft er að gefa okkur .net í littlum skömtum þá munum við neytendur hætta að spá í þetta. Að lokum sitjum við uppi með .NET

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta er bara spurning um gæðastjórnun, eins og er er microsoft að bjóða mjög góða vöru til að keppa við önnur forrit. Úr því að Microsoft er með allgjöra einokunaraðstöðu í stýrikerfismarkaðnum þá geta þeir stjórnað því hvort og hvaða forrit er það fyrsta sem notendur kynnast. Hin forritin sem aðrir gera eru kanski betri en þessi sem microsoft gerir en venjulegir notendur munu aldrei kynnast þeim.

Re: Hakkinen að hætta?

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 4 mánuðum
http://www2.mbl.is/frettir-ifx/sport/frett_formula?nid=724408 bull

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Microsoft má allveg gera hvaða hugbúnað sem er, en þeir meiga ekki setja hann í annan hugbúnað sem hefur yfirgnæfandi markaðshlutdeild. Þetta er það nákvæmlega sama og Microsoft lenti í þegar þeim var bannað að setja IE inní stýrikerfið, lögbrot já en einhverstaðar í bandarískaréttarkerfinu hvarf framkvæmdarvaldið.

Re: Varðandi 5.seríu!!! Viva la Kenny!!

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Finnst nú frekar að Kenny ætti að fá að drepa Eminem for good.

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mundi eftir einu aukalega, í XP er DVDPlayer, hvað verður um PowerDVD og WinDVD ? Einnig Firewall, hvað verður um Zone Alarm og alla hina? Microsoft er bara að misnota aðstöðu sína, í öll þau skipti sem önnur forrit eru sett inn á tölvuna sem koma í staðin fyrir Microsoft forritin þá breytist ekki í hvaða forriti .jpg .mpg .dat eða hvað sem er yfir í nýju forritin. Nei, allir þessir fælar loadast upp í Microsoft forritunum ef þeir eru opnaðir beint úr windows explorer. Til þess að breyta því...

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
WinXP = Microsoft Monopoly 1. Skrifaraforrit er innifalið í XP og hugbúnaður eins og Adaptec Easy CD creator virkar ekki þar. 2. Kodak og Microsoft hönnuðu saman nýjan staðal fyrir digital myndavélar þar sem þegar myndavél er tengd við tölvuna þá geturðu sett myndirnar beint í albúm í tölvunni og svo sent myndina til þjónustuaðila sem geta prentað út myndina. Kodak gerði forritið. Microsoft backstabbaði Kodak illilega, gerði sitt eigið forrit sem aðilar sem prenta út myndir þurfa að borga...

Re: HALLÓ EINHVER

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég gæti búið til kerfi til að safna svona lista, þarf bara einvern stað til að hýsa það. Mysql og Php

Re: Ég vil...

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Veit ekki hvort eða hvað ég á að segja… Our hearts touched once so tender so kind bringing memories never to revind the feelings we shared :/

Re: WPA í WinXP verða(eru) mestu mistök hjá M$

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Orðum það frekar svona… .NET Verða mestu mistök microsoft og Windows XP er bara eitt skref í þá átt og xp mun svo innilega tapa niður windows userbase. Ég veit að ég mun alldrei nota WinXP, fer frekar í BeOS eða Linux.

Re: Forsetinn

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Forsetinn skrifar undir lög, ef hann skrifar ekki undir þurfa lögin að fara aftur á alþingi. Hann er eina sem við höfum á móti King David. Fyrir utan að Forseti Íslands er landkynning á fótum, heimsóknir hans efla samskipti íslands og annarra landa til muna.

Re: Réttlæti?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Vá, við þurfum að fá svona lög eins og í bretlandi, allir kynbrotamen eru nafngreindir. Væri gaman að sjá hve oft hann yrði barinn í klessu eftir að hann losnar úr fangelsi eftir fáranleg fucking 3 ár!!! Svona menn eiga ekki að fá að lifa.

Re: Næstu kynslóðar bannerar

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er allveg hlintur þessu, fyrir utan hljóðið, ætti að banna að hafa hljóð í svona auglýsingum. Eins og þú værir að horfa á sjónvarpið og svo kæmi auglýsing í eina og hálfa mínutu sem væri bara átíðini bíp. s.s. breytingin, ekkert hljóð -> hljóð -> hávaði

Re: Þýðingar?

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvernig þá þýðingar? þýðingar frá ensku í íslensku þá?

Re: samráð um verðlagning á DVD !

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mæli með Músik og myndum, ég keypti eina mynd þar fyrir stuttu eftir að hafa fengið sjokk í bt og hún var dýr en samt nokkuð ódýrari en í bt.

Re: Discworld

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
sammála, besta sería sem skrifuð hefur verið

Re: Stuðningslisti Tolkien-áhugamáls!

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ÉG MEÐ :D

Re: World War 2 Online áhugamál

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú veist að þessi leikur kom út fyrir nokkrum vikum og hefur held ég ekki virkað neitt. Eða eins og Lowtax orðaði það. The player can't connect to the server because the game won't run The player can't connect to the server because the server won't run The player can't connect to the server because the server doesn't exist in this plane of reality The player can't connect to the server because the server is made out of cotton swabs and rock candy The player can't fire his weapon The player...

Re: tók hann úr sambandi.....

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er hægt ef að mótorinn er enþá í lagi, svoldið vesen samt og missir ábyrgðina. Ef þetta eru nákvæmlega eins diskar þá geturðu tekið PCB boardið af þeim sem virkar og látið í þann sem virkar ekki, og þá ættirðu að geta lesið gögnin sem eru á honum, skrifað á diska og skipt svo aftur. Samt, mæli frekar að þú látir einhverja profesioanala laga hann.

Re:

í Ljóð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
reglulega flott

Re: Litaðar filmur í hliðar framrúðunum

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Öryggi, allar framrúður eru með glærar filmur. Þannig að þessi punktur hjá þér er gagnslaus Þægindi, sammála að í sól er þetta mun betra, en í öllum öðrum astæðum er þetta verra. Bann á þessum filmum á framrúðu og fremri hliðarúðum er einnig svo að lögreglan geti séð ökumanninn. Mér er allveg sama hvort bílar eru með þetta eða ekki en ég skil allar ástæðurnar sem lögin gefa við bann á þessu. Aftur á móti skil ég ekki það sem fylgjendur þess eru að fara, fyrir utan hvað þetta er svo ótrúlega “cool”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok