Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: It was simple !

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ekki gleyma brb ;) þetta ut clan vesen er allveg ótrúlegt, skil ekki í fólki sem getur ekki haldið sér í einu clani lengur en í 2 vikur.

Re: You

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ahh, hæ :), en það er sumt sem þú veist jafnvel ekki, svoldið sem mundi fá þig til að hugsa allveg eins ef þú værir í minni aðstöðu.

Re: You

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
og hvað í fjandanum ættir þú að vita um þetta mál? hefurðu nokkurra hugmynd hvað gerðist á milli mín og hennar? þú veist ekkert hvað gerðist og munt aldrei vita það að öllum líkindum svo hættu að dæma fólk bara út frá þínum eigin ályktunum.

Re: Höfnun!

í Ljóð fyrir 23 árum
fuck this, ég er hættur þessu öllu

Re: Höfnun!

í Ljóð fyrir 23 árum
er að tala um ljóðið, innihald þess

Re: Höfnun!

í Ljóð fyrir 23 árum
virðist vera markmið þitt gott ljóð

Re: Misnotkun á sögu?

í Sagnfræði fyrir 23 árum
Ef þú heldur að það sé erfitt.. reyndu að lesa “The use and abuse of history” eftir Friedrich Nietzsche. Hérna er smá brot “Now, that is naturally not the condition in which a person would be most capable of dissolving the past into pure knowledge. Thus, also we perceive here what we discerned in connection with monumental history, that the past itself suffers, so long as history serves life and is ruled by the drive to live. To speak with some freedom in the illustration, the tree feels its...

Re: Brother

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
sá hana fyrir nokkrum mánuðum, datt svo í hug að horfa áftur á hana í dag, held ég horfi bara aftur á hana um helgina…. allgjör snilld þessi mynd.

Re: Stríðsglæpir Bandaríkjanna í Persaflóastríðinu

í Sagnfræði fyrir 23 árum
Góð grein, Hvenær kemur að því að einhver kærir bandaríkjastjórn fyrir stríðsglæpi???

Re: MySQL vs CSV (txt) gagnagrunna

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Svo eitt náttturulega, að vinna með sql grunn er töluvert hentugra en texta skrár. Mér finnst hraða munurinn allveg þess virði. góð grein samt

Re: Væl, volæði og vanþekking á 38

í Jeppar fyrir 23 árum
Stórir jeppar hættulegir?? alls ekki, það eru ökumennirnir á jeppunum sem eru hættulegir, mjög oft eru þeir á einhverju ego trippi því þeir eru á stórum jeppa og halda að þeir hafi forgang í umferðinni. Alls ekki allir, en hef tekið eftir mörgum svoleiðis og þekki marga sem hafa tekið eftir þessu líka. Slap me to hell for writing that ;)

Re:

í Deiglan fyrir 23 árum
Mæli með því að ALLIR lesi þetta http://www.nzherald.co.nz/storydisplay.cfm?storyID=227376&thesection=news&thesubsection=world Mjög góðir punktar sem koma fram þarna

Re: Afhverju heitir þetta Manga?

í Anime og manga fyrir 23 árum
Manga er framleiðslu aðili af Anime myndum, ekki neitt annað. Bara svo vill til að þeir hafa gert frægustu myndirnar Ghost in the Shell og Akira. RENAME THIS TO ANIME

Re: Ghost Recon demo...

í Half-Life fyrir 23 árum
Ég fékk leikinn í gær og þvílík snilld, maður veit ekki hvort maður á að spila civ3 núna eða ghost recon. Þetta er í rauninni Rainbow 6 úti í nátturunni með öllu því sem vantaði í fyrri leikinn. Counterstrike er action leikur, Ghost Recon er svoleiðis allt öðruvísi að það er tilgangslaust að bera þá saman

Re: "The best of" ljóðabók

í Tilveran fyrir 23 árum
Ég hef samið helling af ljóðum og sent þau á huga, einnig er ég umsjónarmaður á ljóðum hérna. Fyrir það fyrsta, það væri ólöglegt að gefa út efni eftir aðra án þeirra samþykkis. Annað, ef einhver ættlar að gera þetta þá verður hann að hafa samband við höfundana og byðja leyfis. Ef þeir leyfa það þá verður að ákveða hvort þetta leyfi er gegn gjaldi eða ekki. Ég mundi verða illa pirraður og líklega kæra þann sem mundi gefa út mín ljóð án minnar vitundar.

Re: Netbudin.is opin síðan í gær.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Eitt, þetta verð. Athlon XP 1800 Kr: 37.851 Svo sem eðlilegt verð hérna á íslandi, en Pricewatch Athlon XP 1800 $201 hata að búa á íslandi

Re: Hvenær byrjadi áhuginn?

í Ljósmyndun fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þegar ég var svona 10-12 ára, en ég gerði ekki neitt að ráði fyrr en svona fyrir ári síðan þegar ég keypti digital myndavél. Allgjör livesaver, maður getur tekið eins margar myndir og maður vill og ekki haft áhyggjur af því hvort hún sé góð eða slæm og kostnaði við að framkalla. http://notendur.centrum.is/~czar/misc/L14.JPG http://notendur.centrum.is/~czar/misc/L07.JPG http://notendur.centrum.is/~czar/misc/L06.JPG http://notendur.centrum.is/~czar/misc/L04.JPG...

Re: Þunglyndi og Martraðir

í Heilsa fyrir 23 árum, 1 mánuði
:) allveg nákvæmlega sama með mig, vill ekki taka lyf (hef séð hvernig þau fara með vini mína, sumir eru þunglyndir og á lyfjum) og vill vinna úr þess sjálfur, þó það sé erfitt. Einnig er ég trúlaus þannig að það hjálpar ekkert fyrir mig að byðja til neins guðs.

Re: Þunglyndi og Martraðir

í Heilsa fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þunglyndi er bara sjúkdómur. Ég er með þunglyndi og hef haft það í óralangan tíma. Mitt þunglyndi lýsir sér best í vonleysi, gerir það að verkum að maður gefst upp á flestu sem maður gerir, vinnu, skóla you name it. Maður kemst samt í gegn um flest en það er svoleiðis margfalt erfiðara en hjá þeim sem þjást ekki af þunglyndi. Þunglyndi er ekkert grín.

Re: Apache ... hvar?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég fann reyndar þessa grein http://www.apacheweek.com/features/userauth en fékk það ekki til að virka er einhver munur að setja þetta í gang á nt4 vél og linux vél?

Re: Php: forrit framtíðar?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mig langar að sjá php client side apparat ásamt client side mysql apparati. Allt sem mundi bara koma upp eins og IE gluggi eða eitthvað. Svo að það væri hægt að keyra hvaða php script client side 100%.

Re: Mannréttindabrot? Lambúshettur eru bannaðar!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sama ástæða fyrir því að litaðar framrúður eru bannaðar.

Re: The Boondock Saints, alger snilld

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Frábær mynd, samt sá ég svoldið að leikstjórinn hefur verið að reyna að herma eftir lock stock og snatch. Sést mjög vel þegar þeir eru að skemmta sér eftir “fyrsta”. Fyrir utan þetta þá er þetta allveg frábær mynd

Re: Hvernig á að berjast við súperveldi!

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
allveg sammála þér í öllu þessu.

Re: er hægt að réttlæta hryðjuverkin í USA

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er allveg sammála þér, Bandaríkin eru ekki al saklaus í þessu máli. Áhugavert hvernig þú orðar þetta, að þetta hafi verið hefndaraðgerð fyrir það sem Bandaríkjamenn hafa gert. Ég er bara hræddur um að Bandaríkjamenn haldi áfram að líta á sig sem al saklausa, það er stórhættulegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok