Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Friðarsýn Palestínumanna - Eftir Yassir Arafat

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það er að vísu satt, Sharon er mun verri en Arafat. Málið er bara að báðir aðilar verða að sætta sig við frið og meðan Arafat er við stjórnvöld í Palestínu þá munu Ísraelar ekki vilja frið og það sama gildir um Sharon. Sharon á að fara í stríðsglæpadómstólinn í Haag en Arafat á bara að fara á eitthvert elliheimili.

Re: Friðarsýn Palestínumanna - Eftir Yassir Arafat

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það sem palestínumenn eiga að gera er að stofna sjálfstætt ríki, hætta hriðjuverkum og fjarlæga alla ólöglega inflitjendur úr Palestínu. (as in nokkur þúsund Ísraelar sendir heim)

Re: Friðarsýn Palestínumanna - Eftir Yassir Arafat

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hate to burst your bubble, hérna er önnur grein http://www.worldnetdaily.com/news/article.asp?AR TICLE_ID=26320 ————————————- ————- Arafat's ‘duplicity’ documented on video Films reveal his pleas in Arabic contradict English diplomacy ——————————————————————————– © 2002 WorldNetDaily.com While Palestinian leader Yasser Arafat yesterday renewed his English-language bid to be seen as a peacemaker in a New York Times opinion piece, two compelling new video documentaries produced in France using...

Re: Freddy got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þessi mynd er þannig að annaðhvort hatar fólk hana eða elskar. Ég passa í seinni flokkin, frábær mynd með stórskrítnum húmor.

Re: BBC fréttin um Ísraelsku hermennina sem neita að berjast í Palestínu

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta kallast að láta fólk vita, ef ég hefði eitthvað meira til málana að leggja en það sem stendur í þessum link þá hefði ég skrifað grein.

Re: BBC fréttin um Ísraelsku hermennina sem neita að berjast í Palestínu

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jú auðvitað er það bara gott mál :)

Re: Audition - alls ekki fyrir viðkvæma

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Betri en Ring?

Re: hvaða hluti hafið þið á.......

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Er núna með Skystrike bogann á Amazon á closed battlenet, allgjör snilld :)

Re: aðvelt að lvl upp.......

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nokkrar aðrar leiðir lvl20-30 Fara í Bloodrun lvl30-50 Fara í Baalrun svínvirka

Re: Vegna samanburða á netverslunum

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
og mín, það er að segja að Tæknibæ, hef ágæta reynslu af computer.is en tæknibær er crap frá helvíti.

Re: Ekki setja tölvuna saman sjálfur, kauptu pakka!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta heyrði ég líka fyrir nokkrum árum þegar ég rak Sollicito, þá átti að koma spes borð úti í horni með viftum, allvöru heatsinkum og fleira overclocking dóti ásamt íhlutum. Og það er laaaangt síðan.

Re: Ekki setja tölvuna saman sjálfur, kauptu pakka!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
fer bara eftir því hvort þú veist hvað þú ert að gera eða ekki. Ef þú veist ekki hvað þú ert að gera þá er spurning hvort þú þekkir einhvern sem veit það og er tilbúinn að hjálpa þér. Ef ekki þá er best að kaupa merkja vöru. Ég veit 100% hvað ég er að gera þegar ég kaupi og set saman tölvu, tekur mig örstutta stund.

Re: Svar til Buddy.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
alhæfing í tölvuheiminum eru mestu mistök sem hægt er að gera. Eins og er eru Asus með ein bestu móðurborðin á markaðnum, ásamt fleiri aðilum.

Re: Svar frá Emil.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég hef verið að keyra overclockaðan 550mhz Athlon örgjörva á 750mhz í langt um meira en ár og aldrei lent í veseni. Einstök dæmi eiga ekki við heildina. Ég gæti allveg sagt það sama um Intel, vinur minn á 700 eða 750mhz P3 (man ekki) og vandamálin sem hafa komið upp með hans tölvu eru óóótrúlega mörg.

Re: Verður Rudy Guiliani forseti Bandaríkjanna?

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ekki fræðilegur möguleiki, ef hann býður sig framm þá munu andstæðingar hans draga framm gamla skandalinn sem kom Guiliani í þá óþægilegu ástæðu að vera einn sá óvinsælasti borgarstjóri NY. Held að Guiliani vilji halda nafni sínu eins og það er núna.

Re: Fall Bandaríkjanna?

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Gladiator er ótrúlega líkt bandaríkjunum að mörgu leiti. Stríð eru háð í löndum sem enginn hefur heyrt um, bara til að halda uppi móralnum hjá þegnunum. Hringleikahús eru notuð til að blekkja fólk og halda að eitt eða annað hafi gerst og til að fela það sem er að gerast í landinu. As in bandarískir fjölmiðlar. Ótal svona hlutir í þeirri mynd.

Re: AMD Roadmap 2002/2003

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ja.. en fyrir hvaða pening? málið er að þú færð mun meira fyrir peninginn með amd örgjörvum.

Re: AMD Roadmap 2002/2003

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
http://www.tomshardware.com/cpu/02q1/020107/index.html

Re: AMD Roadmap 2002/2003

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
mig fer svona að gruna að þú vitir ekki mikið um AMD örgjörvana. AMD tók yfirhöndina á örgjörva markaðnum þegar Athlon'inn kom út þarna um árið, Intel hefur ekki náð að gera neitt á móti því síðan þá.

Re: Svar til Czar.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Er ekki allveg viss með verðið en ég er allveg 100% viss um að það er lægra en tölvan sem þú varst fyrst að spá í. Ég býst við því að næsti örgjörvi frá AMD verður með nýja coreinum og verður 0.13 micron, samkvæmt hardocp þá er það bara á næstu dögum eða vikum sem hann mun koma út. Ég sé ekkert að því að fá sér Pentium 4, þó ég mæli frekar með AthlonXP eins og er en.. sama hvað þú gerir EKKI fá þér RDRAM. Það er dauður staðall og mun aldrei ná meiri dreifingu en það hefur núna.

Re: Svar til Czar.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
askoti nice vél en þú getur sett saman vél sem er svona helminig ódýrari en samt hraðari. Eins og er er t.d. Athlon XP 2000+ álíka hraður í vinnslu og 2.2ghz P4. mæli frekar með þessu Athlon XP 2000+ 2x 512mb DDRAM Geforce4 * 21" Sony G400 skjá SBLive.. nýjasta þetta Logitech z560 hátalarar ( I WANT SO BADLY :) * persónulega mundi ég ekki fá mér geforce4 nema að þeir bæti 2d'ið margfalt miðað við hvernig geforce3 er með. Svona er þetta að vera spilltur af eðal 2d frá Matrox ;)

Re: Skjalfti6.simnet.is // Simnet CS Mania flytur

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
er ekki jafnvegl hægt að hafa fleiri en 32 playera server? ég hef séð lokaða servera úti sem supporta 64 playera. if only sko ;)

Re: Svar til Czar.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hrikaleg blanda? P4 er ekkert spes örgjörvi og rdram er drasl minni, intel meira að segja veit það og ætlar að hætta að styðja við rdram. Næstu chipset frá þeim munu styðja ddram. Rambusinn sem þú fílar keyrir á 400mhz dual pumped sem virkar eins og 800mhz. Og þetta rdram er drullu dýrt, auk þess var ég að heyra að rdram á eftir að hækka um 60% á næstu vikum/mánuðum. Ef þú ert að fara að kaupa tölvu á næstunni þá legg ég til að þú fáir þér Athlon XP, bara einhvern athlon xp á viðsættanlegu...

Re: INTEL ATX MBD P4 850 400FSB-5PCI SND móðurborðið.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok, langt síðan ég hef skrifað hérna en mig langar að ranta smá og rakka niður lofsemi þína á RDRAM, allt í góðu ;) Þú segir að SDRAM og DDRAM sé drasl miðað við RDRAM. Þú veist s.s. ekkert um RDRAM nema tíðni hraðann. Smáá úttekt RDRAM - Serial - 16bit - 300mhz til 400mhz SDRAM - Parallel - 64bit - 66mhz til 150mhz DDRAM - Parallel - 64bit - 100mhz til 133mhz Smá auka, RDRAM og DDRAM notar tækni sem nýtir sér bæði lág og hátíðni á sveiflusviðinu og þannig það virkar eins og tvöfalt hraðar...

Re: It was simple !

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
er oft að spá í það… just… nenni því varla… þægilegra að spila cs þegar maður vill bara grípa í þetta öðru hverju.. samt mig langar að spila ut aftur sko.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok