Alltaf hafa sjáirnir verið dýrasti hlutirnn í tölvunni, borga 40-50þús fyrir góðann skjá. Því næst komu örgjörvarnir, sem voru á 30-40, en allar þakkir til AMD því núna kosta þeir 10-20þús. Skjákort aftur á móti hafa verið að hækka gífurlega undanfarna mánuði, fyrir ári síðan var dýrt skjákort á 25þús og mjög dýrt á 30þús. Núna virðist vera, þakkir til nVidia og 3dfx, að öll ný kort verða verðlögð á 40-80þús. Þetta er ekki nein smá hækkun. Fyrir öll kort í vélinni fer verðið sjaldan upp...