Bara að benda á að Intel er svo innilega búið að skíta í brækurnar á þessu ári, 810 var mishepnað, 815 tókst, 820 var endurkallað, 840 var endurkallað, þeir hættu við Timna, P4 lofar ekki góðu, 1.113Ghz var endurkallaður, Rambus kærir alla, Intel hefur ekki neitt móðurborð tilbúið fyrir DDRAM. Á meðan þetta gerist hefur AMD tekist þetta, er núna með 1.2Ghz meðan intel er með 1Ghz, þeir eru fyrstir með DDR móðurborð, nVidia er að fara gera AMD chipset, allir móðurborðframleiðendur sýna nú...