Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: Re: AMD Chipset og P4.

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Stari hvar hefur þú verið undanfarin 2 ár. AMD hefur verið að hanna örgjörva frá grunni í langan tíma. Eina sem þeir copíruðu var 486 og það á undan. Afhverju heldurðu að þeir hafi komið með 200mhz fsb, og svo 3dnow, þú veist að SSE er bara copía af 3dnow. Intel er að tapa öllu núna.

Re: Montin Mamma!! ;o)

í Börnin okkar fyrir 24 árum
ótrúlegt hvað þú og systir þín hafa verið að gramsa mikið upp í muninum á stráknum þínum í dag :)

Re: Duron .Vs. Celeron?Hvor er betri? -nt-

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Duron, Intel fíflin hægðu hrikalega á celeroninum. Núna er 600mhz Duron álíka hraður og 700-800mhz Celeron2. Þess má auk þess geta að Duron er aðeins örlítið hægari en Athlon.

Re: Giftingar

í Rómantík fyrir 24 árum
Allveg sammála, næstum. Skrítið að lang stærsti hluti ungra íslendinga er ekki trúaður, eða allveganna ekki “kirkju” trúaður en samt gifta sig nærri því allir í kirkju. Ég held perónulega að þetta sé bara hefð og vani. Það vantar einhverja aðra glæsilega leið fyrir fólk sem er að giftast. Samt þetta með veisluna, maður verður að hafa veislu, helst tvær, eina fyrir fjölskyldu og alla ættina sem verður bara svona hefðbundin veisla og svo önnur veisla fyrir góða vini.

Re: Pentium 4 Out Monday

í Half-Life fyrir 24 árum
Eini gallinn er að það eru ekki til móðurborð fyrir hann.

Re: Re: Hvað finnst ykkur vera hæfilega langur tími á könnuninni?

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
OK, til hamingju, þú færð að ráða, kemur ný könnun næstu helgi :)

Re: Re: Já Intel Celeron VS AMD er Gruggugt

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Bara að benda á að Intel er svo innilega búið að skíta í brækurnar á þessu ári, 810 var mishepnað, 815 tókst, 820 var endurkallað, 840 var endurkallað, þeir hættu við Timna, P4 lofar ekki góðu, 1.113Ghz var endurkallaður, Rambus kærir alla, Intel hefur ekki neitt móðurborð tilbúið fyrir DDRAM. Á meðan þetta gerist hefur AMD tekist þetta, er núna með 1.2Ghz meðan intel er með 1Ghz, þeir eru fyrstir með DDR móðurborð, nVidia er að fara gera AMD chipset, allir móðurborðframleiðendur sýna nú...

Re: Útlandasambandið niðri :(

í Netið fyrir 24 árum
Mitt 600mb download tók ekki eftir þessu.

Re: hmm?

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Svo eins og ég vill enn og aftur benda á þá hef ég verið að reka síðu í meira en ár um hardware http://sollicito.cjb.net . Eini gallinn er að það hefur ekkert verið gert við hana í marga mánuði, en það er að fara lagast á næstu mánuðum, ný síða vonandi. Ég mun örruglega koma hingað til að leita að pennum fyrir hana :)

Re: karlmenn og druslur

í Rómantík fyrir 24 árum
Well, eins og ég lít á þetta þá eru svoleiðis persónur mun líklegri til að halda fram hjá og það vill enginn.

Re: BRJÁLÆÐISLEGA flottur ný Final Fantasy trailer

í Kvikmyndir fyrir 24 árum
Vá Vá Vá, ég hef verið mikið að skoða 3d animation og verið að fikta við það í mörg mörg ár og þetta er það lang besta sem ég hef séð. Maður slefaði nóg þegar maður sá cutscenein í final fantasy leiknum en þetta slær því öllu við.

Re: Enginn notar WAP

í Netið fyrir 24 árum
Bara benda ykkur á það að ég vinn hjá fyrirtæki sem er ákkurat að vinna í svona lausnum og WAP er dautt, ný tækni er að koma sem virkar með öllum símum, eina sem þarf er símkort með rétta hugbúnaðinum á og svo þjónustuaðila. Bíðið spent :)

Re: Órómantískar Pælingar...8-/

í Rómantík fyrir 24 árum
Ég mundi segja allt, framhjáhald getur skemmt svo miklu miklu meira en sambandið, skemmir báðar persónurnar. Aldrei nokkurntíman gera svona.

Re: Re: Jamm

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Þetta er álíka og segja að KR séu bestir, þó þeir vinni ekki einhverja meistaratittla.

Re: Re: Ekki kvarta heldur takið á málunum

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
En BT er líka mesta rusl búð ever, þeir vilja bara selja og selja og er allveg skítsama um þjónustuna. vinur minn þurfti að skila G400 korti 2-3 sinnum og fékk alltaf nýtt kort án nokkura vesena, þetta er þjónustan í Hugveri. Eina vesenið var reyndar að það tók Hugver ansi langan tíma að prufa kortið.

Re: Re: Re: Re: UT klön og spilarar

í Unreal fyrir 24 árum
Hey, má ég vera með ;)

Re: Snúddu börn

í Börnin okkar fyrir 24 árum
Ég man eftir því að ég henti minni snuddu út um gluggann þegar ég var lítill, notaði svoleiðis aldrei aftur.

Re: Re: Re: Re: 3dfx hættir að framleiða skjákort

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Hún kom aldrei til mín, so kanski hefurðu gert það´sem ég hef oft gert, ýtt á hreynsa í staðin fyrir senda. ARGG pirrandi.

Re: 3dfx hættir að framleiða skjákort

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Kominn tími á það að þeir föttuðu stb mistökin

Re: Re: Re: Hætt við Voodoo5 6000

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Úff, það má sko ekki gera, fáum kanski the ultimate 3d card en við borgum þá shit load of money fyrir það.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Vantar ráðlagningu um Þrívíddarkort.

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Nei en T&L eykur endingu kortsins. Það er t.d. ástæðan fyrir því að Voodoo5 5500 mun verða úrelt ótrúlega fljótt.

Re: Hvar eru allir?

í Unreal fyrir 24 árum
Ég spilaði UT mjöööög mikið seinustu jól og var svo að kaupa mér hann á mánudaginn til að spila aftur. Hvernig væri að fara á Unreal korkinn og bara ákveða einhvern tíma eitthvert kvöldið.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Vantar ráðlagningu um Þrívíddarkort.

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
En eins og með allt annað þá fer það eftir því hvað maður er að gera. Aðal kosturinn við MX er að T&L unitið er mun betra en á 256 kortinu og það er sá hraði sem mun skipta máli í næstkomandi leikjum.

Re: Ok smá hjálp =/

í Rómantík fyrir 24 árum
Bara eyddu tíma með henni, bara þú og hún, ekki endilega gera eitthvað talið saman og bara vertu í þannig umhverfi þannig að þið getið ekki gert annað en að tala saman. Svo mun traustið byggjast.

Re: Re: Re: Re: Vantar ráðlagningu um Þrívíddarkort.

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Sko, hann vill ódýrt og gott kort, GeForce2 MX er ákkurat það sem hann þarf, það er ódýrt og hratt. GeForce 256 er álíka dýrt og MX stundum dýrara stundum ódýrara, málið er að MX er hraðvirkara en 256.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok