Aumingja Intel hefur verið í hrikalegaum vandræðum þetta árið, og það er ekki endilega AMD að kenna. Í byrjun ársins þá þurftu þeir að endurkalla öll i810 og i820 móðurborð, út af því að MTH kubburinn sem er controlerinn fyrir SDRAM var bilaður, RDRAM virkaði samt. AMD er á undan upp í 1Ghz, og byrjar að selja það, Intel aftur á móti getur ekki búið til nægilega marga örgjörva. Þeir ná ekki heldur að gera nóg af 933mhz örgjörvum. Út frá þessu þá höfum við orðið “paper launch” þegar...