Uhhh ég veit ekki alveg hvað þú ert að biðja um. Með öll trickin þá dno hvað ég á að segja, Border collies eru sjúklega klárir hundir og mjög létt fyrir þá að læra öll tricks. Þannig að kannski hafa fyrri eigendur kennt honum. Annars er heimskulegt að skamma hunda nema að þú náir þeim akkúrat í miðjum klíðum. Það er miklu betra að hrósa þeim fyrir góða hegðun, læra betur þannig. Og það er alveg alveg alveg bannað að lemja hund. Ever.