well ég er bara algjörlega ósammála þessu að maður brenni vöðvamassa ef maður er að taka almennilega á því á calorie deficit.. Það á kannski við þegar þú ert 100kg+ af hreinum vöðvamassa en ekki þegar þú ert bara venjulegur feitur náungi eins og þessi gaur, með lítinn vöðvamassa til að byrja með.. Tökum bara sem dæmi fólk sem fer í biggest loser, þetta fólk er að taka hardcore training í alltað 4-6 tíma á dag og meira en helmingur af því er cardio.. Fólkið sem missir mest er svo alltaf búið...