ég er ekki alveg viss, mig grunar að það eigi eftir að búa til ps2 leiki alveg í nokkur ár í viðbót. Það væri sniðugast að kaupa hana notaða af einhverjum ódýrt, svo geturðu jafnvel keypt 20-30 leiki með á slikk En eins og ég segi þá er verðið á öllum leikjatölvum gjörsamlega út í hött t.d. þá kostaði PS3 40 þús þegar hún kom til landsins, og núna einhverjum árum seinna er hún á 70 þús.