Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Crook
Crook Notandi síðan fyrir 16 árum, 2 mánuðum 31 ára karlmaður
364 stig

Re: Ventrilo serverar til sölu!!

í Tölvuleikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ótrúlega flott vefsíða hjá þér! Það sem hjálpar er einmitt flott vefsíða. Gangi þér vel. Þú ættir að reyna að pósta þessu á /hl líka :)

Re: nýjasta mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert að spurja mig hvort ég skilji útskýringuna, þá já, ég skil hana, en endilega hafðu fornafn næst.

Re: The Creation of Adam

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég nenni ekki að skrá mig úr henni. Ef ég mun nenna því einhvern tímann mun ég drífa í því :)

Re: The Creation of Adam

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég trúi á guð já, og er í þjóðkirkjunni. Ég trúi samt ekki á kristna guðinn.

Re: nýjasta mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hvers vegna er þetta ekki illa gert ef þetta er gert af einhverjum sem kann ekki að teikna?

Re: The Creation of Adam

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
svo 1/6 af mannkyninu, 90% af íslandi og lang stærsti hluti allra ríkustu og þróuðustu vesturlandanna eru heilalaus ?Ég held þú misskilur aðeins, það eru 90% Íslendinga skráðir í þjóðkirkjuna vegna þess að þú ert innlimaður í hana þegar þú fæðist, svo þetta þýðir alls ekki að það séu 90% Íslendinga sem TRÚA á guð.

Re: hverspæjarumskarafasa?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ryksuguskyr og fílalíf!

Re: Fyrri líf

í Dulspeki fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég er alltaf að klóra mér svo ég fór í draumaráðningabókina og hún sagði mér að ég hafi ferið fló í fyrra lífi mjeheheh

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hvað myndirðu gera ef kona dytti útí skógi? Hvað í andskotanum er skógur að gera í eldhúsinu? Bætt við 24. september 2010 - 22:37 ég er ekkert að segja að konur séu óæðri… er bara að skiptast á rembubröndurum við þig :P

Re: Kvennrembubrandari.

í Húmor fyrir 14 árum, 7 mánuðum
women are good for 70 things… sandwich and 69 :)

Re: Busun

í Skóli fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Til hvers að hafa busunina svona ægilega?

Re: Nokrar spurningar um Hallgrímskirkju.

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Farðu bara í ævintýraferð niður í bæ með fornu mælistikuna í leit að týndu breidd Hallgrímskirkju.

Re: Holy...

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Sýnir að þú eigir erfitt með að lesa í kaldhæðni á netinu.

Re: Á að?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þetta mál þarf að skoða gaumgæfilega.

Re: Hvernig....

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ef þetta er MR, hvernig á ég að komast að emailinu fyrir þetta?

Re: Mest badass?

í Hundar fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Takk vegna þess að fjölskyldan er að pæla í að fá sér hund og pabbi vill að það sé stór og sterkur varðhundur frekar en einhver anna

Re: Ég læri... og læri...

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það er aldrei gott að vera veikur, það eru tveir í bekknum mínum sem eru veikir. Við skulum láta það nægja að segja frá bekknum, er það ekki? :D Ég er í 3.H.

Re: Er landinu okkar enn hægt að bjarga?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þessi setning kom ekki heim og saman.

Re: Ég læri... og læri...

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég gæti prófað þetta fyrir svona eins og eitt fag hehe. :P Ein spurning, er mikið um það að ég þurfi að skila einhverju öðru en skilaverkefnum, eins og t.d. vinnubókum? Ég veit ég þarf þess í ensku, en þarf ég þess í öðrum fögum heldurðu?

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég er smamála þér, ég´var bara að bend aþér á þetta

Re: Er landinu okkar enn hægt að bjarga?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég sagði ýmislegt af viti. Til dæmis að þú værir heimskur krakkaskítur. Neeii, djók. Samt.

Re: Er landinu okkar enn hægt að bjarga?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það er merkilegt hvernig þér tókst að svara mér með fjölmörgum setningum en sagðir ekki eitt né neitt af viti.

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Uhm… nei… hvað ertu að gera í tölvunni er þágufall.

Re: Er landinu okkar enn hægt að bjarga?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hysteria hefur rétt fyrir sér. Til að fólk taki mark á þér þarftu að gera grein fyrir heimidlunum þínum. Annars ertu bara heimskur krakkaskítur… sem á ekki að heita complexity.

Re: Sjónvarpsgláp í tölvunni?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þeir segjast sýna manni verðin ef maður slær inn póstfangið sitt… hmm.. Og já þessi síða vísar á [SCAM SÍÐA] sem er SCAAAAAAAAMMMMMMM Bætt við 21. september 2010 - 15:16 Svo já, þetta er scam síða.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok