Ef guð á að vera utan ills, getur hann þá ekki alveg eins verið utan góðs líka? Ég meina, hlutur er ekki góður eða illur fyrr en þú segir “þetta er slæmt, vegna þess að rök a, b, c”. Alveg sama þó að það sé óyggjandi röksemdarfærsla hjá þér, þá er það alltaf þitt álit og mat á hlutnum.