Það fyrsta sem maður upplifar við það að fara yfir í grænmetisfæði er virðing fyrir öllu lífi, allt líf er eitt eins og það er eining í fjölbreytni.Já, þú hættir að borða kjöt því þú berð svo mikla virðingu fyrir lífi en borðar grænmeti í staðinn, sem, eins og þú fyrir alla muni ættir að vita, er einnig líf. Gerum okkur greiða og lesum Karma hlutann af greininni hans Illmagic. Ég benti Illmagic á hvað var að þar. Með því að borða og kaupa dýrakjöt erum við ábyrg fyrir dauða þess. Með því að...