Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Crook
Crook Notandi síðan fyrir 16 árum, 2 mánuðum 31 ára karlmaður
364 stig

Re: IMDB!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hehe ég hugsaði með mér þegar ég sá þetta “nei er rúv komið hingað líka”…

Re: Yfirlit yfir heimsmyndina eilífu

í Dulspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Flugur eru líka dýr… Bætt við 13. október 2010 - 21:55 Með þessu var ég að meina að gjörðir flugu eru byggðar á eðli hennar, rétt eins og plöntu, þó að gerðir plöntu eru að vísu takmarkaðar.

Re: Kynlífsblogg

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Maður les ekki infoið hjá fólki. :O Stalke

Re: Yfirlit yfir heimsmyndina eilífu

í Dulspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það er líka bara sjálfsbjargarviðleitni í flugum. Þá hlýtur að vera í lagi að slíta af þeim vængina og kremja þær svo hægt og hægt, eða grilla þær í heitum ofni. Hvernig veistu hvort það sé sjálfsbjargarvitleitni í músum? Köttum? Hundum?

Re: Yfirlit yfir heimsmyndina eilífu

í Dulspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það fyrsta sem maður upplifar við það að fara yfir í grænmetisfæði er virðing fyrir öllu lífi, allt líf er eitt eins og það er eining í fjölbreytni.Já, þú hættir að borða kjöt því þú berð svo mikla virðingu fyrir lífi en borðar grænmeti í staðinn, sem, eins og þú fyrir alla muni ættir að vita, er einnig líf. Gerum okkur greiða og lesum Karma hlutann af greininni hans Illmagic. Ég benti Illmagic á hvað var að þar. Með því að borða og kaupa dýrakjöt erum við ábyrg fyrir dauða þess. Með því að...

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Nei… en múslimar fjölga sér eins og kanínur, og Ísland er ekki stórt. Og íbúafjöldinn ekki stærri.

Re: Áhugi á stjórnendastöðu?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvar sækir maður um?

Re: Yfirlit yfir heimsmyndina eilífu

í Dulspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Næst sköpum við okkur örlög í samskiptum okkar við önnur dýr. Já, dýrin eru líka náungar okkar, aðeins litlu bræður okkar á þróunarbrautinni. Ef við borðum kjöt sköðum við dýrin og með því sköpum við okkur slæm örlög. Heimsfræðin leggur því til að fólk gerist grænmetisætur til þess að komast hjá því að upplifa slæmt karma. Fólk ætti hins vegar ekki að gera það af skildurækni heldur einungis af einlægri löngun.Þannig guð refsar okkur ef við borðum kjöt? Það meikar sens, alveg eins og íslam og...

Re: Yfirlit yfir heimsmyndina eilífu

í Dulspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já, það er svona meira og minna algjört kjaftæði… maðurinn hefur þróast í milljónir ofan á milljónir ára við það að borða kjöt. Ég fer í sund á hverjum morgni og borða það sem manninum var ætlað að borða, s.s. hvorki hveiti né sykur, og mér líður fáránlega vel. Hvers vegna ímyndarðu þér að maður eigi ekki að borða kjöt? Vegna þess að það kemur frá dýrum? Plöntur eru líka lífverur.

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég skil ekki alveg alla þessa ofsafordóma gagnvart múslimum, eini sem ég þekki er geðveikt fín manneskja. Það eru þessir örfáu sem sverta orðspor þeirra mörgu. Reyndar er svolítið downside að múslimar fjölga sér eins og kanínur… http://www.youtube.com/watch?v=6-3X5hIFXYU Ég meina, wtf?

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég ætlaði að fara að segja hve mikið fífl þú værir því það er 371 meðlimUR, en síðan fattaði ég hvað þú varst að meina og áttaði mig á að þú værir snillingur.

Re: Vandræðalegt....

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hata þegar fólk byrjar að flauta þegar það kemur þrot á samræður, eins og það var ekki nógu vandræðalegt fyrir…

Re: íbúð til leigu í rvk.?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ef þetta er atvinnuhúsnæði, þá er pabbi að leigja út.

Re: Kynlífsblogg

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
„Hóra!“ djók. samt ekki. eða hvað?

Re: Ókei fokk.

í Apple fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ahhh… Mac.

Re: koma kallinum á óvart.

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Að fólk setji út á obvious hluti eins og fífl?

Re: Fyrirmyndarríki Platóns

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já, það er rétt hjá þér. Er spilling nokkuð möguleg ef allt (langmest) vald eru í höndunum á lýðnum?

Re: koma kallinum á óvart.

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þetta átti að vera djók, en ég veit að það átti ekki við. Á Krít 1500 f.Kr. ríkti matríarkí, og þar voru menn skegglausir, langt hár og í pilsum. Síðan var Alexander opinskátt tvíkynhneigður, hef ég lesið einhvers staðar. Svo þetta skiptir í raun ekki máli… bara hugmyndir sem mannskepnan hefur skapað sér. Svo skil ég ekki alveg fóbíuna við það að strákar geri eitthvað stelpulegt… þegar stelpa hefur áhuga á vopnum og FPS leikjum gapa allir strákar og hugsa bara ó vá. Síðan ef gaur ætlar að...

Re: Fyrirmyndarríki Platóns

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
thaankz :D

Re: Fyrirmyndarríki Platóns

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Mig langar í fróðleik í raunvísindum, en ég veit ekki hvar skal byrja. Ég er í námi við MR, en mér finnst það ekki nóg.

Re: koma kallinum á óvart.

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Setja þær í vasa og hafa til punts einhvers staðar og dást að þeim. Eitthvað sem gagnkynhneigður karlmaður stundar ekki.

Re: Fyrirmyndarríki Platóns

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég er að grafa upp síðuna sem þú hefur í undirskriftinni þinni. Skrifar þú þessar færslur?

Re: Fyrirmyndarríki Platóns

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já, alveg rétt, þeir máttu ekki eiga neinar eignir svo þeir gætu einbeitt sér að skyldustörfum. Ég játa það reyndar að ég hef ekki kynnt mér þetta mikið, en af því sem ég hef lesið dreg ég þessa skoðun. Er að lesa um þetta á Wikipedia núna.

Re: Stanford torus

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég ætla fram og aftur þennan himingeim á bleika hestinum mínum um aldur og eilífð. Um AAldur og EIIlífð….

Re: Lubbi

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvað er lubbi?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok