Genin kenna okkur ekkert, þau koma okkur samt við venjulegar aðstæður til að hegða okkur frekar á einn veg en annan. Það sést á smákrökkum að sum einföld hegðun er okkur innrætt, svosem að kyngja eða grípa í það sem okkur er rétt.Samt, ég hef ekki hitt pabba síðan ég var 2ja ára og fyrst núna er ég að fatta að við höfum nákvæmlega eins skrift.