Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Crook
Crook Notandi síðan fyrir 16 árum, 2 mánuðum 31 ára karlmaður
364 stig

Re: bíómyndir

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég skal gefa þér 10+ kvikmyndir ef þú setur þennan þráð á /kvikmyndir.

Re: :/

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þú gætir kannski hætt að trolla. Bætt við 31. október 2010 - 00:59 Og verið aðeins minna obvious… 2 stig, srsly?

Re: Hvaða kvikmynd?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Nei en takk er búinn að finna þetta, þetta er The Haunted :)

Re: Leita af mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Mig rámar í þetta, gæti heitið the room eða the motel eða eitthvað í þá áttina. Annars þá ertu að leita að mynd, ekki leita af mynd :) Bætt við 30. október 2010 - 21:42 gæti líka verið vacancy… haha er bara að skjóta eitthvað núna

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Haha, nei þú ert að misskilja. 1. Þú sagðist geta sannað það að þú værir ekki að nauðga þeim sem þú svaraðir, einfaldlega með því að sjá að þú sért ekki að nauðga honum. 2. Ég stakk upp á því að þú gætir ekki vitað með vissu að þú værir ekki að nauðga honum því ótal möguleikar koma til greina; draumur, geðveiki o.fl. Ef þú fattar þetta ekki núna fattarðu þetta aldrei.

Re: Andskoti

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
það má!!!!! :C

Re: Andskoti

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Skiptu framtíð út fyrir líf í svarinu mínu og það meikar sens.

Re: Andskoti

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Vinir þínir eru að undirbúa sig undir lífið. Undirbúð þú þig undir lífið!

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég þarf ekki að sanna neitt. Þú sagðir að þú værir ekki að nauðga þeim sem þú svaraðir - ég sagði að þú gætir ekki sannað það því þig gæti verið að dreyma þennan heim og allt sem í honum er. Eða það sé í raun maur sem náði heimsyfirráðum fyrir 20 árum og lét þig halda að þú hefðir ekki nauðgað þeim sem þú svaraðir. Hvað sem er virkar.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þú gætir hafa sofnað meðan þú varst að nauðga honum og farið að dreyma um að þú værir ekki að nauðga honum, þ.e. þessi veruleiki.

Re: Próf

í Skóli fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég er í prófum frá einhvern tímann snemma í Desember og enda síðan einhverjum tveimur vikum eftir það. Gisk á 6 próf.

Re: Menntaskólinn í Reykjavík

í Skóli fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þúrt bara sjálfur ógeðslegur :( svo ertu í tvílyftu timburhúsi

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Nema kannski á einhverri annarri plánetu?I'm way ahead of you, my friend.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Órökstudd fullyrðing.

Re: Hvað er þetta?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvað er þetta, skv. reglu Pýþagórasar er þetta klárlega geimskip.

Re: Iphone 4 .

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þarft að gera eitthvað spes sem gerir eitthvað spes en það virkar ekki á Íslandi sem er mjög spes.

Re: Hvað segir Hugi við þessu?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég get fullvissað þig um að ég er matvöruverslun

Re: Hvað segir Hugi við þessu?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Heh vúps… gleymdi að eyða ensku útgáfunni af kommentinu :$

Re: Orð Sagans

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég er einmitt að lesa bók um æviár og fyrirlestur J.P. Sartre, “Tilvistarstefna er mannhyggja”. Þótt ótrúlegt megi virðast kemur hann með margvíslegar hugmyndir sem eiga rætur að rekja til búddatrúar, zen, og allra þeirra skyldu trúarbragða, t.d. það að það sé í raun ein “vitund”, sem samkvæmt búddatrú flokkast undir guð. Svo talar hann um “hreinsandi yfirvegun”, sem hljómar afar líkt og búddatrú. Ég skal segja þér meira um þetta eftir að ég klára bókina.

Re: Papa

í Húmor fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Haha, geggjað.

Re: EFF BJÉ

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
pf nei djók samt pf

Re: Koltvíoxíð

í Vísindi fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Af hvaða tilefni hækkaði koltvíoxíð svona rosalega áður en siðmenning hófst?

Re: I like black people

í Húmor fyrir 14 árum, 6 mánuðum
haha

Re: Vondir Draugar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Jesús kristur. Hvernig væri að þýða þetta alla vega rétt? Dulræn virkni! Ekki flókið.

Re: Ritgerð

í Sagnfræði fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ef þú nennir ekki að skrifa eina ritgerð, kemstu ekki neitt í lífinu nema þú bætir þig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok