Ég er einmitt að lesa bók um æviár og fyrirlestur J.P. Sartre, “Tilvistarstefna er mannhyggja”. Þótt ótrúlegt megi virðast kemur hann með margvíslegar hugmyndir sem eiga rætur að rekja til búddatrúar, zen, og allra þeirra skyldu trúarbragða, t.d. það að það sé í raun ein “vitund”, sem samkvæmt búddatrú flokkast undir guð. Svo talar hann um “hreinsandi yfirvegun”, sem hljómar afar líkt og búddatrú. Ég skal segja þér meira um þetta eftir að ég klára bókina.