Engan veginn bara það, við komum með fleirri punkta og reyndum að sveigja framhjá fátækum börnum. Annars vegar voru MH-ingar með betur undirbúið lið, enn við FSN-ingar æfðum í 4 daga, enn mér var troðið í liðið á föstudeginum fyrir keppni. Stigamunurinn var þó minni enn ég bjóst við, og gæti það verið eins og ég benti réttilega á í keppninni að Áslákur þurfti hjálp við ræðuna, og það gæti kanski ekkert hafa farið mjög vel í dómarana að hafa 2 menn uppá sviði, þar sem mun minna þarf að muna...