Pólitísk áhrifavald okkar er nánast ekkert, það er alveg rétt. Hvað sem því lýður er mér spurn hvers vegna Bretar og Hollendingar fari ekki með málið fyrir dómstóla, enn grunar að ástæðan sé að mál þeirra er ansi veikt. Eina sem heldur mönnum eins og þér í þessum farvegi er sú von að komast inn í ESB sem fyrst. Enn aftur á móti, er pólitískt áhrifavald okkar ekkert, þess vegna vill stór hluti þjóðarinnar ekki fara inní ESB, þar sem við hefðum ekkert vald innan í því. Pólitískt vald evrópu og...