Víetnam var öðruvísi, þar voru kommúnistar sem vildu breytingar rétt? Í Afganistan eru aftuvhvarfsíhaldsmenn sem vilja hverfa aftur að árinu 1000 fyrir krist. Og ég meinti aldrei sjálfur að vestræn menning standi á brauðfótum, ég átti við að það er það sem Talíbanarnir halda. Bætt við 12. desember 2009 - 15:20 Væri = sanngjarnt fyrir fyrir Afgani að bandaríjamenn kæmu í Afganistan, byrja stríð, koma ríkisstjórninni frá, stinga svo af og það kemur aftur stríð, núna borgarastyrjöld? Það ætti...