k… auðvitað skal taka það fram að ekki eru öll dýr í útrýmingarhættu útaf mönnunum, enda hafa dýr orðið aldauða löngu fyrir tíð mannsins. Mest öll er ágengnin vegna þess að mörg þessara dýra búa í frumskógum, sem eru felldir árlega til að búa til ræktarland svo fátækt fólk (sem er venjulega reglan í þeim löndum sem innihalda frumskóg) geti borðað. Auðvitað væri það bara fáránleg að segja við slíkt fólk, srry, þú þarft að svelta, það má ekki ógna dvergsalamöndrunni (eða eitthver álíka...