Ekki hika, og ekki hugsa of mikið. Þetta hljómar kannski stereótýpískt, en hik og „overthinking“ hamlaði mér mjög mikið á sínum tíma. Ef þér finnst stemningin vera rétt til þess að kyssast, gerðu það bara. Ekki fara að pæla geðveikt í því: hugsanir á borð við “Hvað ef hún vill það ekki? Hvað ef hún er ekkert hrifin af mér? Hvað ef þetta og hvað ef hitt?” gagnast þér ekkert. Þær gera þig taugaóstyrkan og hikandi, og ef þú hikar of lengi, þá hverfur „momentið“. Þetta á líka við um minni hluti,...