Það er ekki málið. Hugmyndin er sú að þetta verði ósjálfráð hegðun, í fyrsta lagi fer þetta ábyggilega eftir aldri þess sem verður fyrir barðinu á þessu, þannig nær þetta að síjast inn í undirmeðvitundina og þar með hafa áhrif á hegðun og gjörður og hugsanir einstaklingsins, sem getur svo verið orðinn hugsjúkur þegar hann eldist ( frá því að vera barn og uppí að verða táningur/fullorðinn ).