Skálinn er mjög þægilegur,mjög vel þrifinn og hann er í topp standi,þetta er mjög góður skáli,hann er með 1 klósett,tvö svefnherbergi ( pláss fyrir 4-5 í hvoru herberginu). svo er lítið eldhús sem sameinast lítilli stofu,þar eru tveir langir sófar sem hægt er að sofa í. svo eru diskar,og þannig þarna,svo er líka þurkari þarna. Þetta er snilldar fjölskyldu skáli,rúmgóður og þægilegur.