Ef þessar stelpur eru með áberandi skil, þá einfaldlega kunna þær þetta ekki! Eitt er að nota brúnkukrem, og annað að kunna ekki að nota það! Ég hef bæði séð stelpur sem setja þetta illa á sig og stelpur kunna það. Þetta er tvennt ólíkt! Trúðu mér… Ég fer í ljós, og nota brúnkukrem líka stundum, og ég er orðin það æfð í þessu, að alltaf þegar ég nota þetta, þá spyr fólk mig einfaldlega hvort ég hafi verið í ljósum eða sólbaði! Því það sér ekki muninn. Þetta fer allt eftir tegundinni á...