Boxerarnir eru oftast á c.a 100 þús og ég held að bulldog sé á 200-300 þús… allavega minnir mig það. Þú finnur (sem betur fer) ekki marga blendinga í þessum tegundahóp, og þeir sem eru að þessa hunda hreinræktaða, selja þá að sjálfsögðu oftast með ættbók. En ef þú ert alvarlega að pæla í blending, þá er hér t.d blanda af boxer og collie gefins: http://www.dyrariki.is/spjall/?f=34&m=60732 gangi þér vel :)