Vinkona mín fékk sér einu sinni permanet í síða hárið sitt… svona liði, hún gerði þetta fyrir c.a 2-3 árum, og nú vex hárið á henni í liði! þó að permanettið sé löngu vaxið úr! og þetta gerðist líka fyrir konu sem ég þekki =S En ég veit ekkert af hverju þetta er… mundi bara hafa það á bakvið eyrað til að spurja hárgreiðslukonuna :P Annars bara go for it! ef þið teljið ykkur ekki verða leiðar á því eftir smá stund ;)