Skil ekki öll þessi skítköst sem fólk er með út af þessari grein. Þetta er flott grein og ég vona að þeir sem hafa áhuga á, fari eftir þessu. En mér sýnist svona á öllu að það sé ekki alveg í lagi með 90% fólks sem hefur svarað greininni… Ég veit að ég og flest allar kynsystur mínar laðast ekki að strákum sem hafa sig ekki til, og strákar átta sig ekki aaalveg á því… En þeir hugsa kannski bara að þeir fái hvort sem er að r*ða… Polobolir eru að koma sterkir inn, og mér finnst að flestir ættu...