ég á nóg af litríkum og allskonar skóm, en ég á líka nóg af allskonar fötum! Ég held að málið sé bara að þú gerir þér ekki grein fyrir því hvað við stelpurnar höfum úr miklu að velja! það er til svooooo mikið af fallegum skóm í heiminum! Ég vil helst eiga 1-2 pör af hverjum lit sko! háa, lága, klassíska, spari, stígvél… þetta snýst allt um að para skó og outfit saman á sem bestan hátt!