Ég ætla að byrja á því að klára stúdentinn, svona af því að ég er byrjuð á honum (á eitt ár eftir) og fara svo í fashion photography og styling í London college of fashion. Mun mjög líklega fara fyrst í undirbúningsnám í þeim skóla, sem tekur eitt ár. Í því get ég búið mér til portofolio sem hjálpar mér mjög mikið að komast inn á brautina sem ég ætla á. Það getur samt vel verið að ég sleppi því og búi mér bara til portofolio hérna heima. Allt saman tekur þetta 4 ár og kostar slatta af...