ég veit ekki hvort þetta er bara á vissu stigi í samböndum. þ.e.a.s sem fólk saknar hvors annars alveg rooooosalega mikið. þegar ég og kærastinn minn vorum búin að vera saman í 4-5 mánuði fór ég í 20 daga til útlanda. svo kom ég heim, og um leið fór hann til útlanda. þetta eru örugglega erfiðustu dagar lífs míns! án gríns… núna erum við búin að vera saman í 2 og hálft ár, og ef við sjáum hvort annað eiginlega ekkert í viku eða lengur, þá finnst mér það allt í lagi! auðvitað sakna ég hans, en...