Algjörlega ósammála. Ég er 14 ára og ég hlusta mikið á lög úr gullöldinni. En þótt Bizkit, spears og allt þetta mun ekki endast þá geturu ekki sagt að það er eina tónlistin sem er í dag. Radiohead, Nirvana (veit að þeir hættu 94 en þeir voru samt uppi á síðustu 20 árum), Foo Fighters, Travis, Coldplay, Pearl Jam, U2 og allt þetta. En það er eitt sem vantar í þessa tónlist það eru gítarsóló. Í þessari nýju tónlist eru mjög lítið af Zeppelin-Floyd hetju sólóum