Blink 182 var einu uppáhalds hljómsveitin mín en ekki lengur ekki það að ég er hættur að hlusta á hana bara ekki eins mikið. Ég keypti Enema of the state eftir að hafa heyrt 1 lag með þeim. En nú hlusta ég á aðrar hljómsveitir eins og Pearl Jam og Jimi Hendrix (veit að hann er ekki hljómsveit) en þegar fólk er að segja Blink182 er sell-out eða píkupopp eða gelgjurokk þá eru þeir það ekki, Sum41 eru það og hljómsveitin sem gerði Last Resort. Blink 182 byrjaði á þessu öllu og hinir hermdu...