Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Myndinn...

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jimmi kallinn er með tvöfaldan gítar. hann tekur sólóið á hálsinum með 6 strengjum.PUNKTUR<br><br>“We ain´t gettin´ offa diz train we´re on” Barret Wallace

Re: Pink Floyd

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vil bara segja að Money komst líka á topp vinsældarlistans ásamt Another brick in the wall pt.2 Annars mjög góð grein en það ætti að fjalla meira um plöturnar sjálfar.

Re: MET Á HUGA!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvað ertu að meina. 50.001 er rétt. þ.e.a.s 50.000 aukastafir. jebb. En svo má til gamans geta að ensku-kennarinn minn kann fyrstu 100 stafina utan af<br><br>“We ain´t gettin´ offa diz train we´re on” Barret Wallace

Re: MET Á HUGA!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ja. Ég vil nú vera með í þessu. En ef einhver hefur áhuga þá er hérna 50.000 fyrstu aukastafirnir í pi. 3.1415926535897932384626433832795028841971693993751058209749445923078164062862\\\\ 089986280348253421170679821480865132823066470938446095505822317253594081284811\\\\ 174502841027019385211055596446229489549303819644288109756659334461284756482337\\\\ 867831652712019091456485669234603486104543266482133936072602491412737245870066\\\\...

Re: Bolir eins NIRVANA og Che Guevara boli

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hehe. Ég viðurkenni fúslega að ég veit ekki mikið um hann en ég veit að hann var kommúnisti og hægri hend einræðisherrans Fídels Kastró

Re: Bolir eins NIRVANA og Che Guevara boli

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki mikið um tísku ég skammast mín ekkert fyrir að segja að mamma kaupir fötin mín, en ég fíla Nirvana, ekki mjög mikið og ég mundi aldrei vera í þannig bol frekar Pink Floyd eða Beatles eða Radiohead eða eitthvað en Che Guevara þessi byltingarmaður ég veit ekki af hverju hann er framan og öllu og er tattúveraður á Mike Tyson. Ég oft séð jafaldra mína í þannig bolum og mér langar helst til að sparka í þær (í góðu gamni þ.e.a.s. ég er ekki einhver sjúkur geðvillingur) en alla veganna...

Re: Paul McCartney

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
góð grein um frábæran mann. En það er doldið vitlaust um hvernig John og Paul hittust…………..held ég

Re: Víkingarnir

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Bravó krakka

Re: Radíó Reykjavík vs. Skonrokk

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Didn´t mean to offense you, but nothing angers me more when Icelanders talk Engilsh to other Icelanders. But if you´re English or American or from another country, then I apologies. Why are you on a Icelandic website if you are not from Iceland?

Re: Let it Be.... Naked

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég er afar ánægður. Hlustið bara á Across the universe á Anthology, það er besta útgáfan af laginu. <br><br>“We ain´t gettin´ offa diz train we´re on” Barret Wallace

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
George Harrison á alveg heima á listanum. Ef þið hlustið bara á Bítla-lögin en ekki þegar hann var VIRKILEGA góður á gítarinn, hann ætti kannski verá á milli 70-80. En mér finnst svona listar vera rugl, það er ekki hægt að segja hver er BESTI gítarleikari í heimi. Og ég þori að enginn sem hefur gefið sitt álit hefur heyrt meiri en 10 lög með helmingnum af þessum gítarleikurum

Re: Ekki í anda Bítlanna

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
when im 64 og maxwell silver hammer eru FRÁBÆR LÖG, obladi-oblada er ekki í sama gæðaflokki en er mjög flott og vel útsett enda tók það afar langan tíma að fullkomna það. En ég get nefnt eitt lag sem ég fíla ekki eftir 65' það Goodnight, lag sem ég hef alltaf haldið að væri eftir Paul en ég sá það um daginn að er eftir John Lennon og sungið af Ringo Starr. Revolution 9 mundi líka örugglega margir nefna sem leiðinlegt eða leiðinlegasta bítlalagið en mér fannst gott, ég veit ekki af hverju ég...

Re: Ekki í anda Bítlanna

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það eru nokkur leiðinleg bítlalög til, flest voru gerð í byrjun ferilsins en ég veit ekki um neitt bítlalag sem er gert eftir 65´ og er leiðinlegt. Dæmi um leiðinleg bítlalög eru Ask my why, There´s a place, Hold me tight, Every little thing og örfá fleiri.

Re: Ekki í anda Bítlanna

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
þú veist að ég er ósammála þér. En af nafninu þínu að dæma fílaru ekki bítlana

Re: Ekki í anda Bítlanna

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Málið er að John leiðrétti oft texta Pauls og breytti kannski einum eða tveimur setningum en John var ekki til staðar þarna, þótt að lagið er frábært og textinn mjög skemmtilegur, fyndinn tilhugsun að þetta lag er um geðklofa morðingja sem drepur dómara samt er það rosa-gleðilegt og hressilegt. þótt ég er ekki lengur á þeirri skoðun að þetta er besta lag á Abbey Road en þegar mér fannst það þá snúðist lífið mitt um þetta lag. :)

Re: 5 bestu trommararnir!!!!!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hlustið á John Bonham sem er EKKI með double-kicker og hann er mun betri en Lars Ulrich<br><br>“We ain´t gettin´ offa diz train we´re on” Barret Wallace

Re: Ekki í anda Bítlanna

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Að sögn Pauls fjallar textinn um síbreytilegt líf. þegar allt er að ganga vel í lífinu en svo allt í einu BANG BANG silvurhamar Maxwells kemur og eyðileggur allt.

Re: Reservoir Dogs:10th anniversary edition

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
HJÚKK!!!! hefði spænskur texti ekki verið þá myndi ég deyja. þar skall hurð nærri hælum (eða hæl það er líklegra)

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1 Jimi Hendrix 2 Duane Allman (The Allman Brothers Band) 3 B.B. King 4 Eric Clapton 5 Robert Johnson 6 Chuck Berry 7 Stevie Ray Vaughan 8 Ry Cooder 9 Jimmy Page (Led Zeppelin) 10 Keith Richards (Rolling Stones) Ég geti ekki verið eitthvað að dæma þennan lista því ég hef aldrei virkilega hlustað á mennina á topp10 nema Hendrix,Clapton,Richards og Page. En Kurt Cobain kann alveg á gítar, hann er ekki heilalaus en hann er ekkert betri en meðal-gítarleikari og lögin hans eru ekki flókin en afar...

Re: Spilar þú á trommur?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég held að þetta sé ekki málið Yngvi. Ég er í hljómsveit og allir í hljómsveitinni hafa verið vinir síðan í 1.bekk. Þá er alvöru mórall í hljómsveitinni, ekki auglýsa eftir einhverjum trommara á netinu. Biddu frekar einhvern vin þinn að byrja að æfa á trommur.<br><br>“We ain´t gettin´ offa diz train we´re on” Barret Wallace

Re: meira nöldur um nyja gaurinn i 70min

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ég sagði þetta líka um Audda þegar hann kom fyrst í 70mín. Ég er viss um að nýji náunginn á eftir að standa sig vel<br><br>“We ain´t gettin´ offa diz train we´re on” Barret Wallace

Re: furðuleg tákn!

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er til félag sem heitir Circlemakers og þeir eiga að hafa gert þetta og talsmaður Circlemakers hefur sýnt fram á það að þetta er hægt, 3 menn með einhver tæki og tól gerðu nokkuð stórt (man ekki hve stórt) merki í akri á á cirka fjórum tímum. Sumir halda því fram að meðlimir Circlemakers eru bara útsendarar frá ríkinu að hylma yfir sannleikann, en í greininni hérna stendur að “geimverunar” gera þetta á 10-15mín. Ég veit ekki hverju ég á að trúa eru þetta bara einhverjir einmana kallar...

Re: 5 uppáhalds bassaleikararnir mínir

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
HVAÐ ER Í GANGI!!!!!!! Ekki einn hefur nefnt kónginn sjálfan Roger Waters. Hann samdi flest lögin í Pink Floyd og alla textana nema auðvitað þegar hann hætti. Hann er alveg svakalegur. En Paul McCartney er í toppnum hjá mér, bassalínur hans eru frábærar í lögum eins og Lucy in the Sky with Diamonds, She came in through the bathroom window, I´ve got a feeling,Getting better og mörgum öðrum lögum.

Re: Radíó Reykjavík vs. Skonrokk

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Talaðu (skrifaðu) ÍSLENSKU, því þetta er íslensk síða, þú kannt greinilega íslensku annars myndiru ekki skilja hvað greinin er um. Annars hlusta ég aldrei á útvarp, ég ræð sjálfur hvað ég hlusta á, ekkert kjaftæði. Nema þegar Tvíhöfði var og hét þá hlustaði ég á þá og ég mundi hlusta á Ding-dong ef það myndu ekki koma svona léleg lög.

Re: Hvað er að verða um tónlistina?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tónlist í dag er að verða alveg frábær. 7. og 8. áratugurinn voru mjög góðir tónlistarlega séð. 9. áratugurinn var verri en hinir tveir og en nú á byrjun nýrrar aldar eru frábæri hlutir að gerast frá 1993-2003 er búið að gera fullt af góðum lögum. Og það gleyma sumir að á meðan Led Z og Bítlarnir voru að meika það þá voru líka fullt gleymdum lélegum hljómsveitum í gangi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok