Já. Eins og þegar Bó var spurður af því hvað hann hlustaði á þá sagði hann ,,Pop music, pop music, pop music, pop music. Uppáhalds tónlistarmenn mínir eru Paul McCartney, John Lennon, Donovan, Mick Jagger og Óttar Felix" Allir þessir 5 tónlistarmenn eru rokkarar, en á þessum tíma voru þeir líka kallaðir popparar. En þannig er þetta bara, popp er tónlistarstefna punktur.