Ég hef pælt í þessu. John sagði einu sinni í viðtali að þeir væru á leiðina að fara að taka upp nýja plötu , rétt eftir að abbey road kom út. Sú plata hefði verið frábær. Lög eins og Imagine, Wah-Wah, God, Maybe I´m amezed, Teddy boy, I dig love, My sweet lord og Instant Karma. Jafnvel besta bítla-platan, nei segi það nú ekki, eða kannski. Í fyrsta lagi væri ekki séns á norðurjöklinum að þeir væru enn að í dag. Og mundu örugglega ekki gefa út nýtt efni. En menn hætta ekki að vera...