Því miður þá hef aldrei lent á mynd í þannig gæðum og ef svo er þá hlýtur sú mynd að vera gölluð og þú ættir að skila henni, fengið eflaust endurgreitt. Plús, þá hlýtur bergvík að vinna út frá því efni sem það fær, þú getur td. ekki tekið lélega ljósmynd, og galdrað hana í góð gæði til að prenta á 2mx2m vegg XD En já, eins og ég sagði áðan, ég horfi á myndir sama frá hverjum þær eru, og ef gæðin eru aðeins slök þá læt ég mig hafa það. EF mynd er í svo slæmum gæðum eins og þú segir að þú sérð...