Ahh micra, fyrsti bílinn minn var Nissan Micra (gylt) og endist mér í þónokkur ár get ég nú sagt þér. Fannst það alls ekkert dýrt að gera við hana (hafði nú engan samanburð) en alls ekki fá þér sjálfskipta því ég hef heyrt að það er eintómt vesen að redda hlutum í sjálfskiptinuna og eitthvað rugl… Annars fínir bílar sem eyða litlu, enn ef maður lendir í árekstri þá er þetta ekki beint öruggustu bílarnir….. Ég keypti minn bíl þegar hann var keyrður 119þús árg 97 á 250þús kr, og hann endist...