Veistu ég finn mjög til með þér Taran mín. Mér er sama hverjar afleiðingar þess sem ég er að fara að segja verða, ég verð að segja þetta og er sama hvað aðrir segja um mínar hugsanir um þetta mál…. Þú þarnast þess að finnast þú elskuð, þú þarnast hlýju og að kúra með einhverjum. Næstum SAMA hverjum!(hóst hóst, þú veist hverjir ég er að tala um) Enn þegar sá rétti birtist fyrir þig þá muntu vita það og fara rólega í sakirnar. Enn hvernig þú hegðar þér þegar þú kynnist strákum finnst mér...