Sjálfri finnst mér þetta skemmtileg afþreying öðru hverju þar sem ég spila þetta oftast alltaf ásamt kærastanum, og þeim vinum sem eru online hvejru sinni. Svo er spennandi að lvl upp character, og ná sigra ýmsar erfiðar hindranir, eins og quest, special mounts, og annað sem fylgir leiknum. Það sem ég geri mest í þessum leik er að lvl upp skillin mín, ásamt því að questa með íslenska guildinu sem ég stofnaði. Spila samt ekki nema 30mín tops á dag, nema ég dettt í instance eða quest sem ég...