Ég hafði fyrstu plötu Presleys á mínum lista (53):). Það skipti ekki miklu máli hvort Elvis gæti spilað eða ekki, hann hafði alltaf fína hljóðfæraleikara með sér. Fólk heldur oftast upp á ákveðið tímabil. Einu sinni hélt ég því fram að nánast ÖLL meistaraverk rokksögunnar hefðu verið gefin út á sjöunda áratugnum, þá var 60´s eini áratugurinn sem tók því að pæla í, 70´s var ömurlegur (Abba, Eagles, Yes og diskó) 80´s var miklu verri (Wham, Duran duran, ABC, A-Ha og Michael Jacksson) og 90´s...