Ég er að segja að þeir fá starf, og í því starfi eru kröfur. Eins og í öllum störfum. Þeir ráða hvort þeir vilji taka þetta starf, ef þeir vilja, þá bara frábært.. æðisgengið. En þau eiga enga sérstaka virðingu skilið útaf því, því þetta var þeirra val. Enginn að neyða þá/þær. Er ekki ennþá að skilja þessa hugsun hjá þér. Ég ber enga sérstaka virðingu fyrir lögreglumönnum einmitt vegna þess að þeir eru að gera það sem þeim er borgað fyrir. Fyrir hvorum myndir þú bera virðingu fyrir. 1) Manni...