Ég er allveg sammála því sem þú ert að segja, en mér finnst nýjar frjastýringar sem breyta engu nema formi fyrri kynslóðar geðveikt júsless, eins og að snúa lyklaborði við og halda að það sé einhvað nýtt. Jamm, eins og þessi búmerangs fjarstýring sem er lítið annað en dulbúin PS2 fjarstýring, alveg sama takka kerfið og eini munurinn eru þessi handföng. Það hlýtur að vera fullt af möguleikum ónotaðir, trúi því varla að við höfum náð fullkomnun.