Sorry, ég verð bara alltaf svo hissa á því að sumir fýla ekki þessa gömlu leiki eins og ég ;P Fílar þú þessa gömlu leiki bara almennt eða þá sem þú ólst upp með? Hvað finnst þér um td Atari? Space invaders, Adventure, Pittfall og þannig? Ég er af svipaðri kynslóð og þú þannig fyrir mér verða Batman, Bionic commando, Castlevania, Kid Icarus, Ninja gaiden og ótal fleiri alltaf klassískir. Solid leikir en ég er ekki viss um að þeir geri mikið fyrir þá sem eiga engar nostalgíu minningar um þá.