Nenni mjög sjaldan að blanda mig inn í þetta bölvaða 9/11 conspiracy rifrildi en mig langaði bara að benda á að ég hef séð mörg dæmi um að flugvél sem hrapar úr lofti(í miðri leið), það er að segja ekki við flugtak eða lendingu þegar hún fer töluvert hægar, verða hreinlega að engu. Þú sérð bara svæði fullan af rusli og það er ekkert á svæðinu sem bendir til að þar hafi verið flugvél. Hvar hef ég séð svona dæmi ef þú skyldir spyrja? Ég man eftir því að hafa horft á nokkrar heimildarmyndir um...