Það sem kristin trú tildæmis hefur stundað allt frá stofnun hennar (já, líka á hinum myrku miðöldum) er söfnun til fátækra, fátækraheimili, fátækraaðstoð, umsjón sjúkra, og umfram allt síðast en ekki síst, sú grunnhugsun kristinnar trúar, bróðurkærleikur og ást og sá siðaboðskapur sem við höfum alltaf búið við og búum enn (boðorðin 10), sama er hægt að segja um múslíma(upp að vissu marki auðvitað, þeir hafa tildæmis tamið sér þann siðaboðskap að konur séu eitthvað verri menn en aðrir) og öll...