Þegar ég spilaði leikinn í gegn ákvað ég einfaldlega að fókusa EINGÖNGU á Zidane, Dagger, Steiner og Vivi. Ég kallaði þá “the original 4” þar sem þetta voru náttúrulega fyrstu 4 persónurnar sem þú spilaðir af þeim 8 sem þú hafðir. Ástæðan fyrir því var mjög einföld ef þú pælir í því. Þeir unnu lang best saman. Dagger var healerinn í hópnum sem gat líka kallað fram Eidolons, Zidane og Steiner gerði skaðan og Vivi kastaði göldrum til að styrkja hópinn, veikja óvininn eða framkalla mikin skaða....