Það væri mjög ólíklegt að samkynhneigð væri skylt því sem veldur fetish. Fetish er þegar einstaklingur myndar tengingu á milli kynhvatar og ákveðnum hlut/efni/tilfinningu. Við getum verið að tala um leður, ákveðin mat eða lykt jafnvel, sársauka eða hvað annað sem maður getur dottið í hug. Þessar tengingar myndast venjulega í æsku þegar líkami manns verður fyrir einhverri kynferðislegri örvun á tíma sem maður skylur ekki hvað maður er að upplifa og maður tengir það oft við eithvað sem maður...