Ég man einhverntíman, þegar ég skoðaði blöðin þegar ég var lítill, þá sá ég lista yfir þær stelpur sem hann deitaði. Minnir að það hafi verið kringum 9 stelpur kanski aðeins minna en þá var verið að taka til ALLAR stelpur sem hann hafði séð, líka einhverjar sem komu kanski bara fram örfáum sinnum. Ég man að allavega ein þeirra var svört sem átti víst að vera eitthvað merkilegt miðað við þá staðreynd að það var ennþá smá rasismi í gangi í kringum svoleiðis lagað þegar sú saga var skrifuð.