Ég er sammála Tharkun. Flest fólk sem hefur nennt að stúdera hluti eins og sci-fi, D&D og önnur skild efni hefur neyðst til að sætta sig við eingöngu enskar heimildir sem hefur gert enskuna að þeirra seinna móðurmáli. Oftast hatar maður þá íslenskar þíðingar þar sem maður hefur alltaf á tilfinningunni að efnið glati einhverjum stíl eða “anda” jafnvel. Þess vegna kysu þau óþýddar útgáfur framyfir þýddar. Ég sjálfur er meira aðsegja komið á það alvarlegt stig að ég kýs meira að segja ótextaðar...