Ef þú opnar kristna biblíu finnurðu gamla testamenntið OG það nýja. Nýja testamenntið er samt selt sér og er já gefin fermingarbörnum. Þú hefur einnig rétt fyrir þér að gamla testamenntið er er bókin sem gyðingar trúa á enda er sú bók skrifuð af þeim. Sú bók inniheldur sköpunarsöguna, boðorðin 10, sögur af kölska og guð, spádóminn um komu frelsarans (sem kristnir trúa að sé Jesús á meðan gyðingar trúa því að hann sé enn ekki kominn) og fleyra. Nýja testamenntið inniheldur sögu Jesús,...