Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Gæti verið sami gaurin. Minn var ekki beinlínis pro-homo. Man ekki eftir því hvort hann hafi notað fornmál eður ei. Skoðaðu gamlar greinar um Palestínu vs Ísrael. Þú verður að fara nokkur ár aftur. Ef þú finnur gaur sem styður Ísrael með trúarboðskap og annan sem heitir Adddi vera að rífast við hann þá ertu búinn að finna hann.

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Kannski rétt að benda á að ég kom núna aftur inn í huga fyrir nokkrum mánuðum eftir nokkra ára fjarveru.

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
strákana sem sögðust vera að sonna???? Ekki alveg að fylgja en ég get sagt þér að sá sem ég var að tala um var svakalegur þegar kom að því að predika boðskap guð. Hann blandaði sig inn í kynlífsgreinar og kallaði fólkið þar siðlaust. Hann trúði ekki á þróunarkenninguna. Hann hélt algjörlega með Ísraelsmönnum þegar þeir voru rosalega leiðinlegir við palestínumenn fyrir nokkrum árum og allir aðrir fundust þeir vera ósanngjarnir (einu rök hans var að þeir voru hin útvalda þjóð og ættu því þetta...

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei heyrðu ég var að leita uppi þennan lecter og hann er ekki sá sem ég var að tala um. Sá gaur sem ég er að tala um var “kickaður” fyrir mörgum árum (Kringum 2000) ertu viss um að við séum að tala um sama gaurinn hérna?

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það alvarlegt ha? Djöfullinn sjálfur krakki hvað þú ert búinn að gera mig forvitinn og ég hata að vera forvitinn. Allavega þá ætla ég að nýta mér tækifærið að kasta kveðju til skugga. Þú skyldir eftir far sem erfitt verður að fylla.

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Rats. Oh well, I tried. Ég ætla mér samt að reyna að komast að því síðar meir nú þar sem þú ert búinn að gera mig forvitinn. Hve alvarlegt er það annars fyrst að við erum að tala um þá staðreynd að nafnaleynd hvílir á okkur öllum?

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Má ég samt fá að vita ??? Pretty please with sugar on the top :c)

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
…. giving you access to secret lore forbitten to the common man. Got it.

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef það er staðreyndin hvernig stendur þá á því að þú veist það. Þekktirðu hann eða….

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Miklu alvarlega segirðu??? hvað var málið þá?

Re: Skugginn kveður í bili....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Song Það er það sem mun gerast, fleiri nýjir koma og haga sér eins og fávitar og fleiri gamlir fara að sjá þetta munstur og endurtekningarnar og nenna því ekki lengur. Munið þið fyrir nokkrum árum eftir kjánanum sem var alltaf að blanda sig inn í allar umræður talandi um hvað guð væri góður jafnvel þó að umræðan væri um…. búðing. Sá gaur olli svakalegum hita hérna sérstaklega þegar átökin milli Palestínu/Ísrael stóð sem hæst. Alltaf að tala um að Ísraelar væru hin útvalda þjóð og að...

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Akkúrat. Ef svo lengi sem maður er ekki að reyna að hoppa 3falda hæð sína eða steikja einhvern með puttaeldingum þá er hægt að gera skemmtilegt sport úr þessu.

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það var smá villa hjá mér. Ég meinti Christopher Lee. Sá sem lék Count Dooku.

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef heyrt fólk tala um að fara í gegnum vörn einhvers. Hvort að það sé “slangur” hjá fólki sem kann ekkert á skylmingar veit ég ekki en ég ætla að þakka þér fyrir góða umræðu. Þú gætir ekki kallað grein umræðu nema að það sé fólk sem er með OG á móti og ég var að vonast að einhverjir sem kynnu alvöru skylmingar ræddi um hvað þeim fyndist um þetta.

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég skal vel trúa því að einhver lærður í skylmingum sjái mikið af göllum í þessari tækni og kunni margar leiðir til að komast í gegnum varnir þeirra sem nota það með því að nota litlar hreyfingar inn á milli eins og þú orðaði það. En ef fólk tæki upp þetta sport til að skylmast eftir þeim formum sem fyrirfinnast í geislasverðsbardögum væri ekki þá hægt að gera skemmtun úr því. Til eru hópar sem stunda “theatrical fencing/fighting” sem ganga út á að gera kjánalega stórar hreyfingar sem líta...

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hérna er partur úr grein um höfund þessara stíla: Nick Gillard was charged with the responsibility of training two new Jedi Knights - Liam Neeson and Ewan McGregor. To do this, Gillard had to create a fictional martial art that has an authentic, time-honored feel. Rather than assembling a pastiche of various martial arts, Gillard worked to create a distinctive technique that is based on the fact that the Jedi have specifically “chosen the sword as their weapon.” To be able to use such a...

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Samt ef þú hugsar út í það að það eru engin bardagar sem tengjast því að skylmast lengur og einu skylmingsbardagar sem fyrirfinnast eru sport. Ef þú ímyndar þér svo hóp af einstaklingum sem hafa þjálfað að berjast svona berjast saman með því að taka heimskulega stórar sveiflur sem gefur hinn aðilan nógan tíma til að hreyfa sverðið (eða prikið) í vörn þá er hægt að gera mjög fallegt og skemmtilegt mót úr því.

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Geislasverðsbardagar voru hannaðir með því að nota raunverulega skylmingartækni sem grunn. Samkvæmt Nick Gillard höfund bardagastílana sem við sjáum í nýju myndunum þá hatar hann akkúrat gervilegar áhættu- og skylmingaratriði svo að þegar hann var valin til að leikstýra bardagaatriðin þá hannaði hann þessa stíla. Leikararnir voru síðan kenndir þessir stílar og svo þegar kom að því að taka upp bardagana var þeim bara hennt á hvorn annan og látin berjast eins og þeim fannst best að berjast…...

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eins og ég sagði áður þá eru geislasverð ekki til. Og það er líka satt að við fynnum ekki fyrir almáttugum afli sem lætur okkur sjá fram í tíman, hoppa 4* hæð okkar eða steikja mann með puttaeldingum. Samt sem áður trúi ég því að menn geti lært að berjast svona með prikum og gera keppnisíþrótt úr því.

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann var reyndar bæði. Hann hét Count Dooku en var svo með sith nafnið Darth Sidious. Alveg eins og að Anakin var Darth Vader og Palpatin var Darth Tiranus ef ég man rétt.

Re: Eru geislasverðsbardagarnir úr Star Wars myndunum, bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Úpps! Já akkúrat. Ég meina Lee, Christopher Lee.

Re: Umfjöllun um Syrpur

í Myndasögur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sagði það áður í þessari grein en mér fynst syrpusögurnar oftast slappar. Ég held nefnilega að flestir höfundarnir séu einhverjir útbrunnir disneyteiknarar á lágmarkslaunum sem er alveg sama núna í dag. Sumar sögurnar voru aftur á móti skemmtilegar. T.d. Fílaði ég þegar Guffi var með einhverja sunnudagssögur sem hann hafði skrifað handa Mikka til að heyra þar sem hann var alltaf söguhetjan á meðan Mikki var einhver aumingjalegur hjálparkokkur. Svo var Mikki alltaf að gagrýna rökfræðivillur...

Re: Umfjöllun um Syrpur

í Myndasögur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér fynst syrpusögurnar oftast soldið slappar en þessi með Andrés og draugin hljómaði allt í lagi. Manstu í hvaða bók það var í?

Re: F.E.A.R leikur sem fær þig til að bleyta buxurnar

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta voru nú ekki geimverur. Anywho, ég spilaði þennan leik og gef henni góða einkunn. Grafíkin er MJÖG góð. Inniheldur particle effect sem gerir það að þegar þú skýtur á veggi þyrlastu upp ryk sem splundrast af veggnum. Gervigreindin er góð. Óvinurinn vinnur saman og maður heyrir þá gefa hvor öðrum skipanir og ef maður spilar í hard, þá eru þeir hard. T.d. hljóp ég inn í svona cubicle inní skrifstofubyggingu til að fela mig og einn kallar upp “he´s in that cubicle og handsprengjurnar...

Re: einkamal.is

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
thank you wery much. Svona. Núna kanntu að skrifa það. But seriously. Svoleiðis fólk er ógeðslegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok