Ég las fyrir 2-3 vikum að það eru vísindamenn að reyna að sanna/afsanna kenningu nýlega kenningu sem umbyltir algjörlega Quantum Mechanics en þessi kenning felst í því að hindra þversögn á borð við Köttin hans Schrödinger. Það er kenning sem segir (miðað við það sem við þekkjum af skammtafræði) að ef þú kemur ketti fyrir inn í kassa, setur geislavirkt efni og mælir sem mælir útgeislun, setur svo eiturgas í glerkrukku og hamar sem brýtur krukkuna og drepur köttinn ef geislamælirinn mælir ekki...